Hiking

Icelandic below

Hiking

There are a lot of beautiful scenery near and around Raufarhöfn and The Arctic Henge. For example there is a nice route walking to Hraunhafnartangi.

Hraunhafnartangi is the second northernmost point in Iceland. There is a parking lot at the lake and then a path to walk out on to the promontory. It´s easy to find the way, just follow the car path to the lighthouse and back.

More about Hraunhafnartangi
The lighthouse lies 3 kilometers south of the Arctic circle. On the way to the light house you´ll find exotic beaches and experience the great wildlife there. Mostly birdlife. The light house was built in 1951, it´s 19 meters high, the form of it is square and the light is red.

A little east of Hraunhafnarvatn you´ll find Virgin hill (Meyjarhóll) and there is a legend related to that. In ancient times a plague stormed the people of Melrakkaslétta (Melrakka plain) and everybody died except two people, one man and one women but in separate places. They both decided to take on a walk to try to find other people and found each other on Virgin hill. After their meeting it was clear that the people of the plain would survive and a new generation presented it self.

Gönguleið

Ansi hreint skemmtileg gönguleið á næstnyrsta anga landsins. Bílastæði er við Hraunhafnarvatn. Bílslóði liggur út á tangann en það er bæði fljótlegra og skemmtilegra að ganga. Leiðin er auðrötuð, við eltum vegslóðann út að vita og til baka.

Nánari lýsing:
Hraunhafnarviti er aðeins 3 km. sunnan við heimskautsbaug en hann stóð áður á Rifstanga sem er nyrsti tangi landsins. Leiðin er fjölbreytt og skemmtileg, við sjáum fjörur og allt það sem sjórinn hefur þangað kastað en um leið  upplifum við fuglalíf, bæði sjó- og mófugla.

Og fyrir þá göngugarpa sem áhuga hafa á vitum þá er Hraunhafnartangsviti reistur 1951, hann er 19 metrar á hæð, ferkantaður með rauðu húsi fyrir vitaljósið. Ljósið blikkar til skiptis löngu og stuttu ljósi/blikki á 30 sekúndna fresti. Litur ljóssins fer eftir afstöðu frá vitanum en annaðhvort rautt eða hvítt.

Aðeins austar en Hraunhafnarvatn liggur má finna lítinn hóla sunnan (hægra megin) við veg. Sá heitir Meyjarhóll og er skemmtileg þjóðsaga honum tengd. Á ónefndum tíma herjaði mikil plága á íbúa Melrakkasléttu og féllu allir nema tveir. Ein kona á Austur Sléttu og einn maður á Vestur Sléttu. Þau lögðu land undir fót til að finna hvort annað og gerðu það á Meyjarhól. Eftir hitting þeirra var ljóst að ný kynslóð yrði til og Sléttubúar mundu lifa áfram.

Harunhafnartangi