Wildlife

The plain called, Melrakkaslétta, is known for her attributes such as fishing, bird life and the coast. There you´ll find exceptional nature especially in spring and summer. From Rauðanúp is a spectacular view and closeness to the birds on the rocks Karl and Kerling (Men and Women)

Melrakkaslétta er kunn fyrir hlunnindi, fiskveiðar, fjörubeit, æðarvarp, eggjatöku og gjöful veiðivötn. Þarna er einstök náttúrufegurð á vorin og sumarkvöldum og fjölskrúðugt fuglalíf. Af Rauðanúp er stórkostlegt útsýni og návígi við fuglalífið í dröngunum Karli og Kerlingu.